Seyruverkefnið

Verkefnið er samstarfsverkefni sveitarfélaganna, Landgræðslunnar og Heilbrigðiseftirlits Suðurlands og reka sveitarfélögin móttökustöð fyrir seyru á Flúðum og annast hreinsun rotþróa í sveitarfélögunum.

Sveitarfélögin Ásahreppur, Bláskógabyggð, Flóahreppur, Grímsnes- og Grafningshreppur, Hrunamannahreppur og Skeiða- og  Gnúpverjahreppur standa að seyruverkefninu.

Hafa samband!

Sími: (354) 832-5105
Netfang: seyra@seyra.is
Staðsetning: Flatholti 2, 845 Flúðir

Rotþróin þín!

Líður rotþrónni þinni eitthvað illa?
Er hún kannski full eða stífluð?

Slam

Samstarfsverkefni Flúðaskóla
við Seyruverkefnið á Flúðum

Um verkefnið

Samstarfsaðilar Seyruverkefnissins reka móttökustöð fyrir seyru á Flúðum og annast hreinsun rotþróa í sveitarfélögunum.

Hreinsun!

Rotþrær eru hreinsaðar á þriggja ára fresti.

Blátt svæði verður hreinsað 2023
Rautt svæði var hreinsað 2022 og verður næst hreinsað 2025.
Grænt svæði var hreinsað 2021 og verður næst hreinsað 2024

[dsm_facebook_feed _builder_version=“4.21.0″ _module_preset=“default“ theme_builder_area=“post_content“ fb_page_url=“https://www.facebook.com/seyruverkefnid“ fb_hide_cover=“true“ fb_width=“368px“ hover_enabled=“0″ sticky_enabled=“0″][/dsm_facebook_feed]

Kynningarmyndband um seyruvinnsluna

The Mountain Lady - sewing